27.06.2010 15:47
Laugarnes
Þegar máttarvöldin höfðu fært mér eða réttara sagt myndavélinni minni Green Bergen uppí hendurnar.Þá má segja að "meðafli" hafi fylgt. Litli "tankarinn" Lauganes fylgdi með. Skipið var byggt hjá Saksköbing Værft A/S 1978,Fyrir Godthåb, Grönlands Handel KNI sem Orsiaat. Skipið mældist 372,0 ts 465.0 dwt, Loa: 35.0 m brd 8,74.m, Bjarni Halldórsson skipstjóri skipsins hafði samband og sagði mér að 1998 hafi skipið verið lengt um 10 metra svo nú mælist það loa: 45.0 m Oliufélagið h/f kaupir skipið 1998 og skírir Bláfell II 1999 er skipið svo skírt Laugarnes


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3113
Gestir í dag: 209
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255743
Samtals gestir: 10989
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 21:05:29