28.06.2010 18:22

Nóg að gera

Hér er nóg að gera við útflutning. Green Ice er komið í höfn og Silver Lake liggur út af Eiðinu. Hér snúast hjólin til stuðnings þjóðarhag. Hér verður fjármagn til svona til fróðleiks stórra hópa þjóðfélagsins.
Green Ice var byggt 1985 hjá Fossen Motor Værksted í Rissa,Noregi sem Svanur fyrir þarlenda aðila. 1988 fær skipið nafnið Thinganes og 1993 Green Ice nafn sem það ber í dag og veifar fána Bahamas





Eitthvað er maður óviss á "zúmmið" á myndavélinni. En Silver Lake liggur út af Eiðinu og bíður lestinnar 



Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 552
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196762
Samtals gestir: 8519
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 04:45:17
clockhere