Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


28.06.2010 18:22

Nóg að gera

Hér er nóg að gera við útflutning. Green Ice er komið í höfn og Silver Lake liggur út af Eiðinu. Hér snúast hjólin til stuðnings þjóðarhag. Hér verður fjármagn til svona til fróðleiks stórra hópa þjóðfélagsins.
Green Ice var byggt 1985 hjá Fossen Motor Værksted í Rissa,Noregi sem Svanur fyrir þarlenda aðila. 1988 fær skipið nafnið Thinganes og 1993 Green Ice nafn sem það ber í dag og veifar fána Bahamas

Eitthvað er maður óviss á "zúmmið" á myndavélinni. En Silver Lake liggur út af Eiðinu og bíður lestinnar Flettingar í dag: 595
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 813
Gestir í gær: 98
Samtals flettingar: 3493113
Samtals gestir: 485246
Tölur uppfærðar: 20.1.2019 10:53:18


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere