Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


22.08.2010 12:52

Í dag


Hér er í dag Le Diamant. Skipið byggt sem ro ro skip hjá Kristiansands MV í Kristiansand S Noregi undir nafninu Begonia. fyrir aðila á Nederlands Antilles. Það mældist 2690.0 ts. 3433.0 dwt. Loa:124.60 m brd: 16.10 m. 1986 er skipinu breitt í skemmtiferðaskip skírt Explorer Starship og mælist nú: 8282.ts. 3433.dwt. 1989 fér það nafnið Song of Flower og 2004 Le Diamant nafn sem það ber í dag og veifar fönskum fána 
Flettingar í dag: 3948
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 1141
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3422525
Samtals gestir: 478633
Tölur uppfærðar: 15.11.2018 08:26:18


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere