23.08.2010 12:01

Mánafoss I

Mánafoss I var byggður hjá Ferus Smit SY í Foxhol Hollandi 1959 sem Ketty Danielsen fyrir danska aðila.Skipið mældist: 937.0 ts 1383.0 dwt. Loa: 66.20,m brd: 10.10 m Eimskipafélag Íslands kaupir skipið 1963 og skírir Mánafoss. Skipið er selt úr landi 1969 og fær nafnið Spartan Og 1974 nafnið Sky Faith. Það strandaði 13-04-1980 við Burela de Cabo á NV- strönd Spánar. Á leið frá Sagunto til Antverpen með stálrúllur. Áhöfninni var bjargað en skipið brotnaði í tvennt og varð til á strandstað.


@Frits Olinga-Delfzijl

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1019
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 572
Gestir í gær: 96
Samtals flettingar: 3600061
Samtals gestir: 501300
Tölur uppfærðar: 17.6.2019 10:31:04
clockhere