26.08.2010 18:05

Dísarfell I

Það má segja að þetta skip hafi verið örlagavaldur í lífi mínu. Þannig var að í maí 1954 réðist ungur maður Þorvaldur Jónsson seinna skipamiðlari á þetta skip sem messastrákur, Hann hafðu gengt starfi sem hjálparkokkur og "skipsjómfrú" á Eldborginni sem þá var í flutningum Reykjavík- Akranes- Borgarnes. Við hjálparkokks og skipsjómfrúarstarfinu á Eldborg tók undirritaður. Ég hef sagt sögu skipsins hér á síðunni


@ Malcom Cranfield  Shipsnostalgia



@ söhistoriska museum



@ söhistoriska musemum


@ söhistoriska musemum

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 838
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 1019
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 345628
Samtals gestir: 16564
Tölur uppfærðar: 14.7.2025 21:51:07
clockhere