26.08.2010 21:09

Stórir í brælu

Þessir stóru geta lent í "bræluskít" eins og gengur og þá getur farið hálf illa eins og sést á myndunum hér að neðan. En þetta skip var byggt hjá Howaldtswerke- DW í Kiel Þýskalandi sem APL China fyrir aðila í USA (Marshall Island flagg) 1995 Það mældist 64502.0 ts 66520.0 dwt. Loa: 276.30 m brd: 40.00 m
Myndirnar af http://www.containershipping.nl
Flettingar í dag: 801
Gestir í dag: 90
Flettingar í gær: 539
Gestir í gær: 105
Samtals flettingar: 3540783
Samtals gestir: 491348
Tölur uppfærðar: 19.3.2019 23:01:19
clockhere