Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


27.08.2010 16:32

Gamall kunningi

Þetta skip var smíðað sem  Mare Altum 1961 hjá PFTF Groningen Noord Nederlandse Scheepswerf Fyrir hollenska aðila. Það mældist 499.0 ts. 1140 dwt. Loa: 69.08. m brd: 10,27.m. Skipið var selt innanlands í Hollandi 1965 og fær nafnið Mickey Smits . Selt til Danmörk 1971 og fær nafnið Thomas Bjerco. Skipið strandar á Eyjafjallasandi rétt fyrir V Holtsós þ. 16 mars 1973. 1 skipverji fórst. Eitthvað minnir mig að talað hafi verið um ölvun í þessu sambandi. Hvað um það Jón Franklín keypti skipið eftir að því hafði verið náð aftur á flot og skírði Norðra. Jón seldi skipið svo 1976, ítölum og fær það nafnið Maria Scotti. 1979 nafnið Alida Terza. Slóðin sem ég hef endar 1999  .

 

Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 706
Gestir í gær: 99
Samtals flettingar: 3457225
Samtals gestir: 481546
Tölur uppfærðar: 14.12.2018 16:29:32


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere