Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


11.09.2010 14:50

í vikunni

Þessi skip voru hér seinnipart vikunnar. Fyrst var það Silver Ocean Skipið smíðað hjá Århus Dy Århus  sem Alexandria fyrir enska aðila?. Það mældist 3817.0 ts 4260.0 dwt Loa: 97.60 m  brd:15.70.m. 1999 fær skipið nafnið Frio Vladivostok og 2005: Silver Ocean nafn sem skipið ber
í dag undir NIS fána
Svo var það skemmtiferðaskipið Prince Albert II Skipið var byggt hjá Rauma - Repola Rauma Finnlandi fyrir þarlenda aðila sem Delfin Clipper 1989. Það mældist: 5709.0 ts 635.0 dwt. Loa: 108.10 m brd: 15.80 m. 1990 fær skippið nafnið Sally Clipper. 1992 Baltic Clipper. 1992 Delfin Star. 1997 Dream 21 2002 World Discoverer 2004 World Adventurer. 2008 Prince Albert II nafn sem skipið ber í dag undir Bahamas fánaFlettingar í dag: 1398
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 1467
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 3433125
Samtals gestir: 479204
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 11:32:49


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere