14.09.2010 16:41

Gamall og ljótur

þetta skip vakti athygli mína fyrir hve mér finnst það einstaklega ljótt.  En skipið sem var tankskip var byggt hjá Harland & Wolff í Belfast N- Írlandi 1925 fyrir enska aðila.  Það mældist 1748.0 ts 2378.0 dwt Loa:93.00 m beam: 15.30 m, Dallurinn dugði í 40 ár en var rifinn í Santander í mars 1965. Og myndin sennilega tekin er hann kom til aftökustaðarins. En hún er sögð tekin í Santander 1965
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 356
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 403
Gestir í gær: 82
Samtals flettingar: 3634492
Samtals gestir: 504605
Tölur uppfærðar: 22.7.2019 12:04:46
clockhere