20.09.2010 17:44

El Bravo

Ég fékk betri myndir af El Bravo svo ég birti umsögn um skipið aftur.
Hér er nýjasta skipið í íslenska ? leiguskipaflotanum El Bravo. Leiguskip Samskip. Skipið byggt hjá Jinling Shipyard.Nanjing Kína 2006 sem Magnus F Það mældist 9931,0 ts. 13760.0 dwt Loa: 147.90.m brd: 23.60.m Skipið hefur gengið undir eftirfarandi nöfnum:2006 TS MOJI - 2007 EL BRAVO nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda


@Hannes van Rijn

@Hannes van Rijn


El Bravo siglir á áætlunni Reyðarfjörður; Kollafjöður; Rotterdam og Immingham (annarri hverri ferð)
ferðin tekur 10 daga og fer skipið 3 ferðir í mánuði aðal flutningurinn er ál frá Reyðaráli, útflutningur á fiski frá Kollafirði og tilfallandi innflutingur til austfjarðar

 

Flettingar í dag: 399
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 894
Gestir í gær: 94
Samtals flettingar: 3541275
Samtals gestir: 491400
Tölur uppfærðar: 20.3.2019 04:25:47
clockhere