20.11.2010 18:35

M. Davidsen 2

Í framhaldi af færslu minni í gær um M. Davidsen bað ég vin minn Tryggva Sig um nýlega mynd sem mig grunaði að hann ætti af skipinu. En eins og Tryggva var von og vísa sendi hann mér af sínum höfðingskap sex stykki. Þessa gullmola Tryggva ætla ég að sýna ykkur. Við Tryggvi minn höfum háð stafsetningarstríð undanfarið En þó friðsamlegt sé á þeim vigvelli nú um stundir er því kannske ekki alveg lokið. En þrátt fyrir það lánar Tryggvi mér þetta og þetta virði ég virkilega  við hann og þakka  lánið á myndunum
Hugsið ykkur þetta er 119 ára gamallt skip sem enga umhirðu hefur fengið í tugi ára.


© Tryggvi Sigurðsson


© Tryggvi Sigurðsson


© Tryggvi Sigurðsson


© Tryggvi Sigurðsson



© Tryggvi Sigurðsson



© Tryggvi Sigurðsson


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2056
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 5450
Gestir í gær: 349
Samtals flettingar: 730084
Samtals gestir: 50246
Tölur uppfærðar: 29.1.2026 05:25:39
clockhere