Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


20.11.2010 18:35

M. Davidsen 2

Í framhaldi af færslu minni í gær um M. Davidsen bað ég vin minn Tryggva Sig um nýlega mynd sem mig grunaði að hann ætti af skipinu. En eins og Tryggva var von og vísa sendi hann mér af sínum höfðingskap sex stykki. Þessa gullmola Tryggva ætla ég að sýna ykkur. Við Tryggvi minn höfum háð stafsetningarstríð undanfarið En þó friðsamlegt sé á þeim vigvelli nú um stundir er því kannske ekki alveg lokið. En þrátt fyrir það lánar Tryggvi mér þetta og þetta virði ég virkilega  við hann og þakka  lánið á myndunum
Hugsið ykkur þetta er 119 ára gamallt skip sem enga umhirðu hefur fengið í tugi ára.


© Tryggvi Sigurðsson


© Tryggvi Sigurðsson


© Tryggvi Sigurðsson


© Tryggvi Sigurðsson© Tryggvi Sigurðsson© Tryggvi Sigurðsson


Flettingar í dag: 60
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 1052
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 3457497
Samtals gestir: 481582
Tölur uppfærðar: 15.12.2018 00:20:56


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere