21.11.2010 18:09

Gamlir bretar

Það er svolítið gaman að vetla sér upp úr fortíðinni Og lifsháttum t.d. sjómanna á tveim síðustu öldum og skoða skipin sem þeir sigldu á Það þykir mér allavega og ég vona að einhver hafi gaman af þessu grúski ef kalla má þetta það. En við skulum byrja á skipi sem smíðað var hjá Aitken & Mansel í Whiteinch Englandi 1865. 426.ts Skipinu var sökkt af kafbát 17 -09-1917 út af Stóra Dímon (Færeyjar) á leiðinni frá Leith til Þórshafnar 

@Rick Cox


Svo er það skip sem var smíðað hjá C. and W.Earle, Hull (113) for Lofthouse & Glover,636gt,completed 18/4/1868.GBR 1881 FAIRY,William Bailey,Hull,-became part of the Bailey & Leetham fleet from 1896 1903 FAIRY,Thos. Wilson,Hull  BU Hale, Mersey 22/10/10
Þetta er nú það sem ég hef um skipið

@Rick CoxNæst er það Northumbria. Byggt hjá Palmers' SY í Jarrow Englandi 1869 fyrir þarlenda aðila. Það mældist 865.0 ts. Skipið fórst eftir að hafa siglt frá Leith  23-12-1915 áleiðis til London@Rick CoxSvo er það "Stormurinn"  Hann var smíðaður hjá Langeveld & v.Vliet í Hardinxveld Hollandi 1904 fyrir enska aðila Það mældist 284.0 ts 405.0 dwt. Loa: 42.70 m brd : 7.40.m 1924 fær skipið skipið nafnið Ripa  1925 nafnið Malanta Það sökk í  Indispensable Sundi út af Makambo 23.10.31


@Rick CoxSíðast er það skip sem smiðað hjá Ardrossan DD & SB Co í Ardrossan Englandi fyrir þarlenda aðila 1919 sem ARDGANTOCK. Það mældist 591.0 ts 842.0 dwt. Loa: 61.0 m brd: 9.20 m 1955 fær skipið nafnið KYLECASTLE  Það var svo rifið í Barrow 19- 04- 1958


@Rick Cox


Flettingar í dag: 740
Gestir í dag: 90
Flettingar í gær: 503
Gestir í gær: 86
Samtals flettingar: 3545273
Samtals gestir: 491934
Tölur uppfærðar: 25.3.2019 21:43:58
clockhere