23.11.2010 18:39

Fjallfoss II

Fjallfoss II var smíðaður hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1954. fyrir Eimskipafélag Íslands Skipið mældist 1796.0 ts 2600.0 dwt. Loa: 93.10 m brd: 13.50. Eimskipafélagið selur skipið til Kýpur 1977 og fær það nafnið Casciotis það var selt innanlands á Kýpur 1981 og fær nafnið Psathi aftur selt innanlands 1883 en heldur nafni. 1989 er skipið enn selt nú til Jamaika( Kingston)  og fær nafnið Vefa 1990 er skipið selt innanlands og fær nafnið Sea Friends. 1994 er skipið selt til Nigeriu og fær nafnið God´s Grace, Nafn sem það ber í dag undir fána Nigeríu


©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets

©Handels- og Søfartsmuseets

©Handels- og Søfartsmuseets

©Handels- og Søfartsmuseets

©Handels- og Søfartsmuseets

©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets

Flettingar í dag: 740
Gestir í dag: 90
Flettingar í gær: 503
Gestir í gær: 86
Samtals flettingar: 3545273
Samtals gestir: 491934
Tölur uppfærðar: 25.3.2019 21:43:58
clockhere