29.11.2010 17:34
Putte Pan
Putte Pan var smíðaður hjá Örskovs SY í Frederikshavn 1962 sem vöruflutningaskip fyrir danska aðila. Skipið mældist 299.0 ts 594.0 dwt. Loa: 48.0.m brd: 8.70 m 1979 er skipinu breitt í sanddæluskip. Djúpverk h/f tók skipið á leigu 12 mars 1982 og var það notað til dælingar á sandi viða í höfnum hérlendis. En þetta endaði með að skipið var kyrrsett í Hafnarfirði í jan 1984.Vegna vangoldinna launa. Málalyktir urðu þau að danskir eigendur settu tryggigu fyrir greiðslu á laununum og fl og skipið sigldi af landi brott í byrjun febrúar. Skipið var selt til Bahrain in 1995/6 og og virðist heita Sulaiti-19 er í fullri drift en aðrar upplýsingar eru af skornum skammti En það virtist hafa borið nafnið Marselis frá Odense 15 ár þar áður
Hér er Putte Pan sem vöruflutningaskip


Og hérna er hann í dag:
Hér er Putte Pan sem vöruflutningaskip
©Handels- og Søfartsmuseets
Og hérna er hann í dag:
http://www.shipspotting.com/gallery/photo.php?lid=847567
http://www.shipspotting.com/photos/middle/1/9/2/888291.jpg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44