29.11.2010 17:34

Putte Pan

Putte Pan var smíðaður hjá Örskovs SY í Frederikshavn 1962 sem vöruflutningaskip fyrir danska aðila. Skipið mældist 299.0 ts  594.0 dwt. Loa: 48.0.m brd: 8.70 m 1979 er skipinu breitt í sanddæluskip. Djúpverk h/f tók skipið á leigu 12 mars 1982 og var það notað til dælingar á sandi viða í höfnum hérlendis. En þetta endaði með að skipið var kyrrsett í Hafnarfirði í jan 1984.Vegna vangoldinna launa. Málalyktir urðu þau að danskir eigendur settu tryggigu fyrir greiðslu á laununum og fl og skipið sigldi  af landi brott í byrjun febrúar. Skipið var selt til Bahrain in 1995/6  og og virðist heita Sulaiti-19 er í fullri drift en aðrar upplýsingar eru af skornum skammti  En það virtist hafa borið nafnið Marselis frá Odense 15 ár þar áður

Hér er Putte Pan  sem vöruflutningaskip


©Handels- og Søfartsmuseets
Og hérna er hann í dag:

http://www.shipspotting.com/gallery/photo.php?lid=847567

http://www.shipspotting.com/photos/middle/1/9/2/888291.jpg

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 245
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 251
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 3877236
Samtals gestir: 532202
Tölur uppfærðar: 26.5.2020 16:58:55
clockhere