21.12.2010 19:11

Óðinn I

Óðinn I var smíðaður hjá Kjöbenhavns Flyd.& Skbs. í Kaupmannahöfn Danmörk 1926 fyrir Ríkissjóð Íslands Skipið mældist 455.0 ts 512.0 dwt.Loa: 50,20 m  brd: 8,20 m. Skipið sem var kolakyndt þótti dýrt í rekstri. Einnig var það bagi að þegar skipið setti á fulla ferð "reykti" það eins og "skorsteinn" (ef svo skáldlega má að orði komist)
Hér sem íslenskt varðskip


© ókunnur


Hér sem sænski fallbyssubáturinn Odin H-43


© söhistoriska museum se© söhistoriska museum se


Hér í brælu


© söhistoriska museum se

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 382
Gestir í gær: 87
Samtals flettingar: 3877986
Samtals gestir: 532349
Tölur uppfærðar: 28.5.2020 12:16:17
clockhere