19.01.2011 19:45
Bro Gemini og Besiltas Halland
Í gær var tankskipið Bro Gemini hér að losa oliu Skipið var byggt hjá Ferus Smit Sceepswerf í Hoogezand Hollandi fyrir þarlenda aðila 2003 Það mældist:4107.0 ts 7559.0 dwt. Loa:115.0 m brd: 15.0
m Skipið siglir undir Hollenskum fána
m Skipið siglir undir Hollenskum fána
Og af því hvað ég er lélegur ljósmyndari læt ég myndir af skipunum teknar af fagmönnum fylgja með
Bro Gemini




Bro Gemini
© Óli R
© Óli R
©Arne Jürgens
©Arne Jürns
Og í dag var þessi hér Besiktas Halland Skipið byggt hjá Karadeniz Gemi shipyard í Unye Tyrklandi 2008 fyrir þarlenda aðila Það mældist 5761.0 ts 7701.0 dwt. Loa: 122.0 m brd: 17.0m
|
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39