Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


19.01.2011 19:45

Bro Gemini og Besiltas Halland

Í gær var tankskipið Bro Gemini hér að losa oliu Skipið var byggt  hjá Ferus Smit  Sceepswerf  í Hoogezand Hollandi fyrir þarlenda aðila 2003 Það mældist:4107.0 ts 7559.0 dwt. Loa:115.0 m brd: 15.0
m Skipið siglir undir Hollenskum fána
Og af því hvað ég er lélegur ljósmyndari læt ég myndir af skipunum teknar af fagmönnum fylgja með

Bro Gemini


© Óli R
© Óli R©Arne Jürgens

©Arne Jürns


Og í dag var þessi hér Besiktas Halland Skipið byggt hjá Karadeniz Gemi shipyard í Unye Tyrklandi 2008 fyrir þarlenda aðila Það mældist 5761.0 ts  7701.0 dwt. Loa: 122.0 m brd: 17.0m

Besiktas Halland

© oliragg


   © oliragg


© oliragg©Henk Kouwenhove©Hannes van Rijn©Hannes van Rijn©Hannes van Rijn

Flettingar í dag: 256
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 1013
Gestir í gær: 95
Samtals flettingar: 3339083
Samtals gestir: 472638
Tölur uppfærðar: 20.9.2018 08:17:42


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere