28.01.2011 23:59
Bakkafoss III
Það skip sem bar þriðja Bakkafoss nafnið var eins og Laxfoss III smíðað hjá Appledore SB í Appledore Englandi 1981 sem City of Oxford fyrir þarlenda aðila.Það mældist 1599.0 ts 4336.0 dwt, Loa: 104.20 m brd: 16.80 m 1983 tekur Eimskipafélag Íslands skipið á þurrleigu og skýrir Bakkafoss. 1987 er skipinu skilað aftur og fær það nafnið Oxford 1993 nafnið Norasia Malacca 1996 Hub Melaka 1996 Melaga 2005 Jts Sentosa og 2006 SYSTEMINDO PERDANA nafn sem það ber í dag undir fána Indonesíu
© photoship
© photoship
© photoship
© shipsmate 17
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39