Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


28.01.2011 23:59

Bakkafoss III

Það skip sem bar þriðja Bakkafoss nafnið var eins og Laxfoss III smíðað hjá Appledore SB í Appledore Englandi 1981 sem City of Oxford fyrir þarlenda aðila.Það mældist 1599.0 ts  4336.0 dwt, Loa: 104.20 m brd: 16.80 m 1983 tekur Eimskipafélag Íslands skipið á þurrleigu og skýrir Bakkafoss. 1987 er skipinu skilað aftur og fær það nafnið Oxford 1993 nafnið Norasia Malacca 1996 Hub Melaka 1996 Melaga 2005 Jts Sentosa og 2006 SYSTEMINDO PERDANA nafn sem það ber í dag undir fána Indonesíu


© photoship© photoship© photoship


© shipsmate 17

Flettingar í dag: 95
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1052
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 3457532
Samtals gestir: 481590
Tölur uppfærðar: 15.12.2018 00:42:55


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere