Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


29.01.2011 21:27

Per Henriksen "dallar"

Lagarfoss III var smíðaður 1974 sem Mercandian Importer1974  Hann var rifinn í Burges í Belgíu 1987

©Handels- og Søfartsmuseets©Handels- og Søfartsmuseets©Handels- og Søfartsmuseets©Handels- og Søfartsmuseets©Handels- og Søfartsmuseets©Handels- og Søfartsmuseets


Háifoss var smíðaður sem Mercandian Supplier 1974 Mér skildt að hann  heiti í dag Emelie og sé undir fána Tanzaniu

©Handels- og Søfartsmuseets


 ©Bengt-Rune Inberg© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen© Ilhan Kermen


Fjallfoss III hét fyrst Mercandian Tranporter Heitir í dag Tabark og er undir fána Sierra Leone

©yvon Perchoc©yvon Perchoc

Skipið sem liggur utan á Ocean Executive eins og ex Fjallfoss heitir á þessum myndum ætti að koma sumum kunnulega fyrir sjónir En það var byggt hjá Skala Skipasmidja í Skala Færeyjum 2965 sem Arnartindur Fyrir þarlenda aðila. Það mældist :339.0 ts 706.0 dwt Loa: 53.70 m  brd:9.70, m 1986 fær skipið nafnið Atlantic Cloud 1991 aftur nafnið Arnartindur. 1992 Alzahra og 2001 Julia 54. Skipið var rifið í Salalah, Oman 2008


©  fbgfshipsnostalgia

Flettingar í dag: 990
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 706
Gestir í gær: 99
Samtals flettingar: 3457375
Samtals gestir: 481566
Tölur uppfærðar: 14.12.2018 23:23:58


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere