22.03.2011 18:39

Brautryðendur

Samskip er orðinn "brautryðandi" í nýjum skipum hér á landi: Hér er úrdráttur úr nýlegu fréttabréfi Samskip: "bætast tvö ný skip í flota Samskipa. Skipin eru nýsmíði frá Rúmeníu og er flutningsgeta skipanna um 800 gámaeiningar (TEU). Skipin hafa fengið nöfnin "Samskip Innovator" og "Samskip Endeavour" og verða í siglingum á markaðssvæði félagsins í Evrópu, annarsvegar á milli Hollands og Írlands og hinsvegar milli Hollands og Englands. Í stað nýju skipanna verður tveimur leiguskipum skilað. Samskip eru eignaraðili að skipunum og er stefnt að því að skipin verði alfarið í eigu Samskipa innan fárra ára.  Nýju skipin eru sérhönnuð fyrir 45´ gáma og henta starfsemi Samskip MCL mjög vel, en Samskip MCL hafa verið með sambærileg skip í rekstri undanfarin sex ár með afar góðri reynslu." Svo mörg voru þau orð
 bætast tvö ný skip í flota Samskipa. Skipin eru nýsmíði frá Rúmeníu og er flutningsgeta skipanna um 800 gámaeiningar (TEU).

Samskip Innovator Ég sýndi systurskipið í gær©  Hannes van Rijn


Einnig eru Samskip með þetta skip Tongan á sínum vegum En skipið var um tíma í vetur á vegum Eimskip og fékk þá umfjöllun hér á síðunni


©  Hannes van Rijn©  Hannes van Rijn©  Hannes van Rijn

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 101
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 469
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 3633302
Samtals gestir: 504392
Tölur uppfærðar: 20.7.2019 02:40:25
clockhere