01.05.2011 14:29

Suðri

Þetta litla skip átti víst litríka sögu. Það var smíðaður hjá Karlstads Varv í Karlstads Svíþjóð 1954 Sem Barken fyrir .þarlenda aðila Hann mældist 499.0 ts 665.0 dwt Loa: 47.46,m brd: 8.20. m. 1961 fær hann nafnið Nordanfors, 1962 Palermo 1964 kaupir Jarlinn h/f í Reykjavík skipið og skírir Jarl. Jón Franklín kaupir svo skipið 1967 og skírir það Suðra. 1974 selur Jón skipið til Kýpur og fær það nafnið Macori . Það er svo rifið í landinu þar sem það var byggt eða í Ystad Svíþjóð 1976

Hér sem Barken Skipið hefur verið búið krana í miðjunni í byrjun

© söhistoriska museum se

Hér sem Palermo


© söhistoriska museum se


Hér sem Jarlinn En það lítur út fyrir að það sé verið að skifta um nafn.


© ókunnur


Hér sem Suðri


© ókunnur

Flettingar í dag: 103
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 936
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3541915
Samtals gestir: 491473
Tölur uppfærðar: 21.3.2019 01:38:22
clockhere