26.06.2011 18:37

Hvassafell I og II

Hvassafellið sem var nr 1 hjá Skipadeild SÍS með því nafni var skip no 2 með þessu nafni hjá þeim Samvinnumönnum en Hvassafell I strandaði í júni 1941. Svona er saft frá því í blöðunum Gufuskipið "Hvassafell" strandar. Laust eftir hádegi miðvikudaginn 18. Júní strandaði gufuskipið "Hvassafell" á svonefndu Gvendarnesi,en það er á milli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar.

Svona segir dagblaðið Dagur frá strandinu 26 júni 1941 
Hægviðri
var á, nokkur sjógangur og mikil þoka, er strandið vildi til. Skipið var fullfermt af ísfiski. Kom skjótt sjór í það, en skipverjar björguðust allir í land, án þess að saka nokkuð. Daginn eftir gerði hvassviðri og sjógang og jókst sjórinn þá mjög í því, svo að líkur fyrir björgun skipsins urðu mjög litlar. Útgerðarfélag K. E. A. á Akureyri keypti "Hvassafell" hingað til lands frá Svíþjóð árið 1937, og hefir það átt það síðan og gcrt það út. Skipið var 212 rúml.brúttó, smíðað í Englandi árið 1907. Svo kom fyrsta nýja flutningaskip fyrir íslenska kaupskipaflotann eftir seinni heimstyrjöld

Svona sagði Samvinnan frá komu skipsins 01-10-1946Á Hvassafelli II stigu margir seinna frægir skipstjórnarmenn sín fyrstu spor í farmennskunni


Hvassafell II© söhistoriska museum se© söhistoriska museum se© söhistoriska museum se


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 445
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3635603
Samtals gestir: 504806
Tölur uppfærðar: 24.7.2019 09:01:51
clockhere