08.08.2011 17:45

Ljósafoss II

Nú er þetta snotra skip horfið af sjónarsviðinu, Ljósafoss hét það undir íslenskum fána. Og var no tvö með því nafni hjá Eimskip. Það var rifið í vor (apríl) á Gadani ströndinni í Pakistan  Skipið var byggt h Eides Sonner Höylandsbygd í Noregi fyrir þarlenda aðila sem Utstraum.Það mældist: 702.0 ts 594.0 dwt. Loa;  51.10 m brd: 10.60 m 1974 kaupir Eimskipafélag Íslands skipið og skýrir Ljósafoss Það er seti úr landi 1992 og fær nafnið BADR - 1995 GULF RIVER - 1998 ARABIAN REEFER - 2005 SARA - 2006 AL YAMAMA. 

© Yvon Perchoc


© Photoship
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 433
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 445
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3635550
Samtals gestir: 504805
Tölur uppfærðar: 24.7.2019 08:31:21
clockhere