10.08.2011 21:52

Á N-Atlantshafi 1941 4

Um eittleitið aðfaranótt 20 sept 1941 skaut U552 tveim tundurskeytum að skipalestinni SC-44 sem var á leið frá USA til Íslands. Annað skeytið hitti flutningaskipið Pink Star undir stjórn John C Mac Kenzie 

Pink Star hér sem Lundby


© Handels- og Søfartsmuseets

 
Skipið var byggt hjá Öresundvarvet í Landkrona Svíþjóð 1926 sem Saga fyrir norska aðila. Það mældist 4242.0 ts  7000.0 dwt. Loa: 108.00 m brd: 15.60 m. 1931 er skipið seti til Danmörk og fær nafnið Lundby Bandaríkjamenn taka skipið yfir 1941 og skíra Pink Star. Skipið mun hafa verið á leit til Englands með viðkomu á Íslandi þegar það var skotið niður,

Hér sem Lundby 


© Handels- og Søfartsmuseets


© Handels- og Søfartsmuseets


Það var sem sagt U 552 undir stjórn (seinna Konteradmiral) Erich Topp ( 1914-2005 ) En þetta var sami bátur og sami maður sem sökktu íslenska togaranunm Reykjaborg. Það var þessi tenging sem ég hnaut um og því er þetta skip Pink Star hér.

  Erich Topp 

© Uboat,net

            Erich Topp 

© Uboat.net Erich Topp t h ásamt vini sínum Engelbert Endraß

© Uboat.net

U552 var af VIIC - gerð


© Uboat.net
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 433
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 445
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3635550
Samtals gestir: 504805
Tölur uppfærðar: 24.7.2019 08:31:21
clockhere