12.08.2011 13:05

Sæfell og Fell

Ég skrifaði um daginn um ES Sæfell. Lítið vöruflutningaskip sem hét Sæfell. Guðjón vinur minn Vigfússon var skipstjóri á skipinu í fiskflutningum lingan úr stríðsárunum seinni. Skipið var keypt frá Danmörk 1941, En þar úti hét skipið Maja

Maja© Dansk Handels- og Søfartsmuseets 


© Dansk Handels- og Søfartsmuseets 

Maja við bryggju í Frederikshavn 


© Dansk Handels- og Søfartsmuseets 

Í stríðslok keyptu eigendir Sæfells  3ja mastra skútu frá Svíþjóð sem þeir skírðu Fell. Kaupin á skipinu reyndust glapræði og var það selt aftur úr landi 1948

Hér sem Fell VE


Úr Safni Tryggva Sig

Hér sem Hanö


© söhistoriska museum se

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 126
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 445
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3635243
Samtals gestir: 504767
Tölur uppfærðar: 24.7.2019 02:11:37
clockhere