17.11.2011 16:46

Tina ex Dettifoss

Tina heitir skip. Það var smíðað hjá Sietas, Neuenfelde 1982 sem Ilse Wulff fyrir þarlenda aðila. Skipið mældist: 3902.0 ts 7750.0 dwt. Loa: 106.50. m brd: 19.00. m. 1986 fær skipið nafnið Convoy Ranger. 1987 Ilse Wulff 1987 Rachel Borchard. 1991 kaupir ??? Eimskip skipið og skírir Dettifoss. Skipið er selt 2000 úr landi og fær nafnið Tina. Nafn sem skipið ber í dag undir fána: Antigua and Barbuda. Hér er  myndasyrpa af skipinu frá Hannes Van Rijn


   ©
Hannes van Rijn


  © Hannes van Rijn


  © Hannes van Rijn


  © Hannes van Rijn

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 433
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 445
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3635550
Samtals gestir: 504805
Tölur uppfærðar: 24.7.2019 08:31:21
clockhere