Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


17.11.2011 16:46

Tina ex Dettifoss

Tina heitir skip. Það var smíðað hjá Sietas, Neuenfelde 1982 sem Ilse Wulff fyrir þarlenda aðila. Skipið mældist: 3902.0 ts 7750.0 dwt. Loa: 106.50. m brd: 19.00. m. 1986 fær skipið nafnið Convoy Ranger. 1987 Ilse Wulff 1987 Rachel Borchard. 1991 kaupir ??? Eimskip skipið og skírir Dettifoss. Skipið er selt 2000 úr landi og fær nafnið Tina. Nafn sem skipið ber í dag undir fána: Antigua and Barbuda. Hér er  myndasyrpa af skipinu frá Hannes Van Rijn


   ©
Hannes van Rijn


  © Hannes van Rijn


  © Hannes van Rijn


  © Hannes van Rijn

Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 664
Gestir í gær: 108
Samtals flettingar: 3291565
Samtals gestir: 465888
Tölur uppfærðar: 18.7.2018 05:05:01


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere