Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


26.11.2011 15:07

Pluto og Nordkyn

Það er orðin fastur liður að tvö eða fleiri flutningaskip séu hér að lesta sjávarafurðir Önnur en hinir vikulegu gestir. Á mánudag var hér skip að lesta fiskimjöl Pluto Skipið var byggt hjá  Smit, E.J, SY í Westerbroek Hollandi 1986 sem Pluto  fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 1998.0 ts 3697.0 dwt  Loa: 88.10. m brd: 14.00 m Það veifar nú fána Bahamas


           © oliragg


           © oliragg
Svo var það Nordkyn yngri systir Heklu  Öskju og Ísbergs. Þarna voru tveir kunnir Íslenskir skipstjórnarmenn um borð. Annar sem captain hinn sem "supercargo" Skipið er byggit hjá Fosen MV Fevåg Noregi 1979 fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 735.00 ts 1385.00 dwt.  Loa: 77.60 m brd:  14.50. m  Í dag veifar skipið fána Færeyja. Þar sem ég var í "borg óttans" að "sofa hjá hjúkkum" þegar skipið var hér hljóp minn mjög svo kæri vinur Torfi Haraldsson í skarðið fyrir mig og tók þessar myndir


           © Torfi Haraldsson
            © Torfi Haraldsson

           © Torfi Haraldsson

Flettingar í dag: 95
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1052
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 3457532
Samtals gestir: 481590
Tölur uppfærðar: 15.12.2018 00:42:55


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere