Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


31.01.2012 15:59

Smá leiðrétting

Ég birti um daginn  þessa mynd af af peru úr Olavi Gregersen.                  © INGI SØRENSEN

En ég misskildi vin minn Finn Björn Guttesen og hélt að hann hefði tekið myndina en svo er ekki Ljósmyndarinn heitir Ingi SØrensen. En þeir félagar eru frá Færeyjum Þetta leiðréttist hér með. Rétt skal vera rétt

Flettingar í dag: 230
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 929
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 3290150
Samtals gestir: 465638
Tölur uppfærðar: 16.7.2018 06:30:32


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere