Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


26.03.2012 21:24

En og aftur

Enn og aftur eru skip að rekast saman. Þrátt fyrir alla tæknina, viðvörunarkerfi og alles. Nú voru það kæliskipið Spring Bok, hollenskur fáni og gasflutningaskipið Gas Arctic, Maltafáni sem rákust saman sex mílum út af Dungeness. Bæði skipin voru á vesturleið. Tankskipið á leið til Portland (England) en kæliskipið á leit til Aruba (Netherlands Antilles) Kæliskipið mun hafa verið að fara fram úr hinu skipinu. En skyggnið mun hafa verið undir hálfri sjml. Bæði skipin skemmdust nokkuð en ofan við sjólínu og fengu því leyfi til áframhaldandi ferðarSpring Bok


                                                                                   ©  Hannes van Rijn
Skipið var byggt hjá Koyo DY Co í Mihara, Japan 1884 sem SPRING BIRD Fáninn var Panama. Skipið mældist: 12113.0 ts  10113. dwt  Loa: 150.70. m  brd: 24.10 m Skipið hewfur gengið undir þessum nöfnum á ferlinum: 1988 SPRING BEE - 2002 SPRING BOK Og núverandi fáni :Hollenskur                                                                                   ©  Hannes van Rijn


                                                                                   ©  Hannes van Rijn

Gas ArcticSkipið var bygggt hjá Appledore SB í Appledore Bretlandi 1992 sem TARQUIN GROVE fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 2985.0 ts  3590.0 dwt. Loa: 88.40 m  brd: 14.20 m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum : 2000 CAP PATRICIA - 2005 GAS ARCTIC Nafn sem það ber í dsag undir: MaltafánaFlettingar í dag: 1431
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 1467
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 3433158
Samtals gestir: 479205
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 12:04:05


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere