Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


31.03.2012 23:00

Azamara Quest

Azamara Quest heitir þetta skemmtiferða skip.Það fór frá Hong Kong  þ 26 mars. Í sautján daga skemmtisiglingu sinni um Asíu  Á föstudagskvöld þ 30 kom upp eldur í vélarúmi þess. Eldurinn sem var staðbundinn við vélarúmið var fljótlega slökktur. En vélar skipsins duttu út. Vélstjórunum tókst svo að koma einhverju af vélunum aftur í gang í nótt. Um eitt þúsuns manns er um borð í skipinu þar af sjöhundruð  hundruð farþagar


                                                                                                       © Will Wejster

Skipinu er nú beint til Sandakan í Malaysia á þriggja til sex sjml hraða. Það mun taka einn eða tvo sólahringa. En þar á að flytja þá farþega sem vilja halda ferðinni áfram um borð í annað skip sama félags. Þeir sem vilja heim eru ferjaðir þangað frítt og hin fyrirhugaða fer endurgreidd  Allir farþegar eru óhulltir. En fimm úr áhöfn eru slasaðir eða eru með snert af reykeitrun. Einn þó mest en hann er ninna slasaður en álitið var í fyrstu. En mun fluttuir á spítala strax og skipið kemur til hafnar


                                                                                                       © Will Wejste

Skipið er byggt hjá Atlantique (Alsthom) í St Nazaire Frakklandi sem R SEVEN fyrir mér óþekkta aðila en fánin var Liberíu. Það mældist: 30277.0 ts  2700.0 dwt. Loa:  181.00. m , brd: 25.50  m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 2003 DELPHIN RENAISSANCE , 2006 BLUE MOON , 2007 AZAMARA QUEST Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu


                                                                                                       © Will Wejster
Flettingar í dag: 1431
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 1467
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 3433158
Samtals gestir: 479205
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 12:04:05


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere