Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


20.06.2012 16:13

Fyrir unga og efnilega

Hér er svolítið að athuga fyrir unga og efnilega menn. Ég segi unga því í mínum augum (bráðum 74 ára gömlum) eru ungir menn töluvert teygjanlegt hugtak. Það eru ekkert svaka mörg ár síðan ég hætti að segja" Þetta er kornungur maður á svipuðum aldri og ég" En að avörunni hér er slóð sem menn ættu kannske að athuga

http://www.job2sea.com/job/10821/fred-olsen-windcarrier-denmark-a-s-is-looking-for-skippers-for-our-new-fleet-of-service-vessels/

Flettingar í dag: 1049
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 706
Gestir í gær: 99
Samtals flettingar: 3457434
Samtals gestir: 481569
Tölur uppfærðar: 14.12.2018 23:57:02


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere