21.06.2012 21:17
Komu vð sögu
Hvítanes

Skipið var byggt hjá Kaldnes MV í
Tönsberg Noregi 1966 sem
BALTIQUE Fáninn var norskur Það mældist:
1340.0 ts,
2308.0 dwt. Loa: 83.50. m, brd: 14.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 SUNNMORE - 1985 FRENGENFJORD - 1985 SAGA I - 1987 HVITANES - 2001 LJOSAFOSS - 2003 KOSMOS - 2008 EDRO II Nafn sem það bar síðast undir fána Sierra Leone. Það strandaði við Kýpur í des 2011 Og þetta segir um stöðu skipsins núna í þeim gögnum sem ég hef aðgang að: "In Casualty Or Repairing since 08-12-2011"

© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá
Gursken í
Myklebust ( fullbúið hjá Fosen MV, Rissa ) Noregi sem Fjord Fáninn var norskur Það mældist: 499.0 ts,
1200.0 dwt. Loa: 69.60. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 ISBERG - 1990 STUDLAFOSS - 1992 ICE BIRD - 1995 SFINX - 1997 FJORD - 2002 BALTIC FJORD Nafn sem það bar síðast þá undir norskum fána En það eyðilagðist í eldi í drydock í Tallinn 04- 07.2006 og rifið þar upp úr því.

© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1976 sem DOLLART Fáninn var þýskur Það mældist: 2868.0 ts, 4420.0 dwt. Loa: 91.10. m, brd: 14.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1987 ISNES - 1994 GARDSKY - 2003 CELTIC SPIRIT - 2010 JOY EXPRESS Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra Leone
Coaster Emmy
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Drage í Rognan/Saltdal, Noregi 1978 sem Coaster Emmy Fáninn var norskur Það mældist: 299.0 ts, 690.0 dwt. Loa: 45.60. m, brd: 11.00. m Skipið var lengt 1979 og mældist 476.0 ts 1150 dwt Loa: 63.30.m Það hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 BREMER NORDEN - 1990 HORNELEN - 2001 ST.XAVIER MARIS STELLA III Nafn sem það ber í dag undir frönskum fána
Selfoss
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmidja Skála Færeyjum sem OLAVUR GREGERSEN Fáninn var færeyiskur Það mældist: 1071.0 ts,
1450.0 dwt. Loa: 67.30. m, brd: 12.00. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum: 1983 SELFOSS - 1984 OLAVUR GREGERSEN Nafn sem það ba síðast undir sama fánaEn skipið strandaði á skeri milli Straumeyar og Austurey Fuglafirði í Færeyjum 10 - 01- 1984. Og var þar til