Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


21.06.2012 21:17

Komu vð sögu

Þessi skip komu meir eða minna við íslenska siglingasögu. Hér eru þau nefnd þeim nöfnum sem þau báru hér við land,ef þau bera önnur nöfn á myndunum

Hvítanes


                                                                                        © Frode Adolfsen

Skipið var byggt hjá Kaldnes MV í  Tönsberg Noregi 1966 sem  BALTIQUE Fáninn var norskur Það mældist: 1340.0 ts, 2308.0 dwt.  Loa: 83.50. m, brd: 14.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 SUNNMORE - 1985 FRENGENFJORD - 1985 SAGA I - 1987 HVITANES - 2001 LJOSAFOSS - 2003 KOSMOS - 2008 EDRO II Nafn sem það bar síðast undir fána Sierra Leone. Það strandaði við Kýpur í des 2011 Og þetta segir um stöðu skipsins núna í þeim gögnum sem ég hef aðgang að: "In Casualty Or Repairing    since 08-12-2011"

Ísberg


                                                                                        © Frode Adolfsen

Skipið var byggt hjá  Gursken í  Myklebust ( fullbúið hjá Fosen MV, Rissa ) Noregi sem Fjord Fáninn var norskur Það mældist: 499.0 ts, 1200.0 dwt.  Loa: 69.60. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 ISBERG - 1990 STUDLAFOSS - 1992 ICE BIRD - 1995 SFINX - 1997 FJORD - 2002 BALTIC FJORD Nafn sem það bar síðast þá undir norskum fána En það eyðilagðist í eldi í drydock í Tallinn 04- 07.2006 og rifið þar upp úr því.

Ísnes


                                                                                        © Frode Adolfsen

Skipið var byggt hjá  Schulte & Bruns í  Emden Þýskalandi 1976 sem DOLLART Fáninn var þýskur Það mældist: 2868.0 ts, 4420.0 dwt.  Loa: 91.10. m, brd: 14.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1987 ISNES - 1994 GARDSKY - 2003 CELTIC SPIRIT - 2010 JOY EXPRESS  Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra Leone

Coaster Emmy


                                                                                        © Frode Adolfsen

Skipið var byggt hjá  Drage í Rognan/Saltdal, Noregi 1978 sem Coaster Emmy Fáninn var norskur  Það mældist: 299.0 ts, 690.0 dwt.  Loa: 45.60. m, brd: 11.00. m Skipið var lengt 1979 og mældist 476.0 ts 1150 dwt Loa: 63.30.m Það hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 BREMER NORDEN - 1990 HORNELEN - 2001 ST.XAVIER MARIS STELLA III Nafn sem það ber í dag undir frönskum fána

Selfoss


                                                                                        © Frode Adolfsen

Skipið var byggt hjá Skála Skipasmidja Skála Færeyjum  sem  OLAVUR GREGERSEN Fáninn var færeyiskur  Það mældist: 1071.0 ts, 1450.0 dwt.  Loa: 67.30. m, brd: 12.00. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum: 1983 SELFOSS - 1984 OLAVUR GREGERSEN Nafn sem það ba síðast undir sama fánaEn skipið strandaði á skeri milli Straumeyar og   Austurey  Fuglafirði í Færeyjum 10 - 01- 1984. Og var þar til


Flettingar í dag: 429
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 839
Gestir í gær: 120
Samtals flettingar: 3383644
Samtals gestir: 476200
Tölur uppfærðar: 24.10.2018 05:56:03


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere