22.06.2012 12:07
Blue Marlin
BLUE MARLIN

Skipið var byggt hjá China SB Corp í Kaohsiung, Taiwan sem BLUE MARLIN Fáninn var Panama Það mældist: 37838.0 ts, 57017.0 dwt. Loa: 216.50. m, brd: 42.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er nú Curacao

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
Í frétt af málinu segir að ekki þurfi krana til losunar né lestunar, þar sem skipið (Blue Marlin) getur sökkt sér niður 13 metra sem gerir fluttningnum kleyft að sigla af og á (sail on, sail off). Ennfremur er getið um um 3. aðrar lestanir: Olíuplattform sem siglt var með frá Suður Kóreu til Mexikanska flóanns. Ameríska herskipið "USS COLE" frá Jemen til USA eftir sjálfsmorðsaðgerðina sem kostaði 17 mannslíf.