23.07.2012 11:47

MSC Flaminia VII

Ekkert hefur heyrst frá rekstraraðila MSC Flaminia  NSB Niederelbe síðan 20 þ.m. En svo virðist eftir AIS virðist skipið nú vera í togi. Stefna 93° --- 95° og hraði frá 5 uppí 5.5 sml. C.a  600 mílur eru til næstu hafna annaðhvort við Biscayflóa eða Englandi


                                                                                              © Maritime Bulletin
Nú rekstraraðilinn hefur gert "Lloyd's Open Form salvage contrac" signed with Smit og er því inni í myndinni að reyna að koma skipinu fyrr til hafnar undir eigin vélarafli. Menn eru eiginlega vissir um að röng lestun á "dangerous goods" hafi valdið eldsvoðanum. Einnig eru margir farmeigendur sem eiga gáma í skipinu farnir að óróast því rekstraraðili skipsins vill eða getur ekki gefið þeim upp staðsetningar á gámum þeirra í skipinu.


                                                                                          © Maritime Bulletin

Í fyrstu getgátum sem fram komu frá björgunaraðilum var talað um 700 - 1000 gáma sem "total lost" Nú tala þeir um 100 - 1500 "badly burnt". En eitt er víst að eftir þennan eldsvoða já og fleiri í gámaflutningaskipum undanfarin ár verða reglur um lestun og losun á "dangerous goods" hertar að mun. En það er eins og það er menn reyna alltaf að fara kring um  lög og reglur til að spara peninga
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 560
Gestir í dag: 91
Flettingar í gær: 715
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 3632294
Samtals gestir: 504215
Tölur uppfærðar: 17.7.2019 20:51:46
clockhere