27.10.2012 15:07
Óhapp í höfn
Stena Europe
© Gerolf Drebes
Skipið var byggt hjá Götaverken Arendal í Götaborg Svíþjóð 1981 sem KRONPRINSESSAN VICTORIA Fáninn var sænskur Það mældist: 14378.0 ts, 3315.0 dwt. Loa: 149.10. m, brd: 26.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 STENA SAGA - 1994 STENA EUROPE - 1990 LION EUROPE - 1998 STENA EUROPE Nafn sem það ber í dag undir breskum fána
© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Wärtsila SY í Turku Finnlandi 1987 sem KRONPRINS HARALD Fáninn var norskur Það mældist: 31122.0 ts, 4606.0 dwt. Loa: 166.30. m, brd: 28.40. m Skipið hefuraðeins gengið undir tveim nöfnum En 2007 fékk það nafnið OSCAR WILDE Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas.
© Gerolf Drebes