Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


27.10.2012 15:07

Óhapp í höfn

Þegar ferjan Stena Europe ( Stena Line ) var að koma til Rosslare á Írlandi í miklu roki í gærkveldi ,feykti vindurinn henni á aðra ferju Oscar Wilde (.Irish Ferries ) Um borð voru 454 farþegar og 57 í áhöfn.Enginn kom til skaða Einhverjar skemmdir urðu á ferjunni Hún siglir á leiðinni  Rosslare (Írlandi) til Fishguard (Wales)  Og farþegar sem þangað ætluðu með skipinu var komið um borp í Irish Ferries ferju og fóru með henni

Stena Europe


                                                                                              © Gerolf Drebes

Skipið var byggt hjá Götaverken Arendal í Götaborg Svíþjóð 1981 sem  KRONPRINSESSAN  VICTORIA Fáninn var sænskur  Það mældist: 14378.0 ts, 3315.0 dwt. Loa: 149.10. m, brd: 26.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 STENA SAGA - 1994 STENA EUROPE - 1990 LION EUROPE - 1998 STENA EUROPE Nafn sem það ber í dag undir breskum fána


                                                                                              © Arne LuetkenhorstSkipið var byggt hjá Wärtsila SY í Turku Finnlandi 1987 sem  KRONPRINS HARALD  Fáninn var norskur Það mældist: 31122.0 ts, 4606.0 dwt. Loa: 166.30. m, brd: 28.40. m Skipið hefuraðeins gengið undir tveim nöfnum En 2007 fékk það nafnið  OSCAR WILDE Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas.

 
                                                                                              © Gerolf Drebes
Flettingar í dag: 684
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 3492389
Samtals gestir: 485163
Tölur uppfærðar: 19.1.2019 17:12:14


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere