Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


30.10.2012 15:07

Skipstjóri dæmdur

Hinn 44 ára ukrainski skipstjóri á Wilson Avonmouth  hefur verið af dómstól í Helsingør, Danmörk dæmdur í eins mánaðar fangelsi auk þess missir hann stýrimanns og skipstjóraskírteini í eitt ár Og eins og sagt er á dönsku:" et seks år langt indrejseforbud i Danmark".Maðurinn var dæmdur fyrir að aðfaranótt þess 10 okt. hafa sigt skipi sínu ínn í Øresund með yfir 2,0 procent.alkahól í blóði. Öll tilheyrandi yfirvöld á svæðinu notuðu öll tiltæk tæki rtil að ná sambandi við skipið án árangus. Fyrr en skipið átti ca 10 mínútna siglingu í strand á grynningum N af Helsingør


                                                                                             © Derek Sands
Ég skrifaði færslu um þetta um daginn . Hún er hér:

http://fragtskip.123.is/blog/record/634601/                                                                                             © Tomas Østberg- Jacobsen


                                                                                             © Tomas Østberg- Jacobsen
Ekki ætla ég mér að bera neitt blak af skipstjóranum. Eða mæla því bót að drukknir menn séu við stjórn skipa. En ég velti því fyrir mér hvernig "danskur dómstóll" getur dæmt úkrianskan ríkisborgara til missi skipstjórnaréttinda sinna. Þó svo brotið sé framið í danskri lögsögu
Flettingar í dag: 604
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 3492309
Samtals gestir: 485160
Tölur uppfærðar: 19.1.2019 16:05:20


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere