26.01.2013 17:47

Halifax 1917

Þann 1 des 1917 kl 2300 yfirgaf franskt skip es Mont-Blanc Gravesend Bay, New York. Áleiðis til Bordeaux. Þar sem skipið þótti frekar hægfara var ákveðið að það kæmi við í Halifax og kæmi þar inn I skipalest sem hæfði .því  Og farmur skipsins var: In the holds 2366.5 tons of picric acid, both wet and dry, 250 tons of TNT, 62.1 tons of gun cotton. Secured on the deck, 246 tons of benzol in barrels. For the deck guns approximately 300 rounds, some on deck, some stored below. While it was common for ships to carry a significant bulk of explosives it was usually mixed with regular cargo Ekki gerði ég  neina tilraun að þýða þestta.

Víkjum nú að Halifax Hinn 6. desember 1917 kl 07:30,.Sólin hækkaði á skýrum himinn yfir austurhluta hæðum Dartmouth í Halifax Slæða af reyk frá kom upp af skorsteinum húsa í morgunbirtunni  og hlýja á Halifax ströndinni. Mæður vekja  börnin sín í morgunmat, og kveðja þau svo til að fara í skóla, Kyssa  eiginmenn sem fara til  vinnu. Kaupsýslumenn opna verslanir, skrifstofur og verksmiðjur þar sem verkamenn voru þegar komnit til vinnu. Lögreglumönnum  hafði verið úthlutað störfum sínum. Í höfninni, sjómenn að gera skip sín tilbúinn fyrir  daginn.

VettvangurinnÁ North Street járnbrautarstöðinni farþegar biðu morgunlestanna  Kl  07:30, hafði  es Mont-Blanc, undir stjórn Francis Mackey hafnsögumanns  Aime Le Medec, skipstjóra yfirgefið legupláss sitt við- McNab Island og hélt inn í  höfnina á sex sml hraða. Rétt á undan á innleið gegnum kafbáturnetin var bandarískt skip es Clara sem hafði komið um morguninn.Um borð í því skipi var Edward Renner sem hafnsögumaður Í Bedford Basin hafði áhöfn  es  IMO skipstjóri Haakon From skipstjóri híft upp akkerið. IMO var á leið inn að  Narrows,William Hayes hafnsögumaður var um borð. Imo var að mæta Glara sem var að koma að Pier 9 með stefnu á lægi við vesturenda Eftir að hafa skipst á hljóðmerkjum gefur Renner, Hayes  færi á að beyja til bb svo Imo kæmi rétt í kanalinn Þannig mættust skipin öfugt.

Mikinn reyk lagði upp af MOUNT-BLANCÞegar þau mættust kallaði Renner í gjallarhorn til Hayes að annað skip væri á eftir sér. Strax á eftir mætir IMO  dráttarbátnum STELLA MARIS sem var með tvo öskupramma í togi Skipstjóri STELLA MARIS sveigði nær ströndinni Halifaxmeginn til að gefa IMO meira pláss From skipstjóri hafði slegið nokkuð af ferð og IMO hélt áfram í Dartmouth Kanalinn nú með aukinni ferð. Þegar bilið milli IMO og Mont-Blanc  er ¾ úr sml þegar stjórnendur skipanna sjá hvern annan og skilja að stefnur þeirra myndi skerast. Þrátt fyrir að IMO setti strax á fullaferð afturábak sigldi skipið inn í  hlið. Þarna varð sá árekstur tvegga skipa sem hvað skelfilegustu afleiðoingar hafa haft ( að ég held) í kunnri sögu siglinga

Svæðið sett inn á nútímakort af  HalifaxÞegar kviknaði í MONT-BLANC við áreksturinn lagði mikin reyk upp frá skipinu. Mikill fjöldi fólks dreif að höfninni vegna þess Það var svo tuttugu mínútum seinna sem aðalsprengingin var í skipinu  Með þeim skelfilegu afleiðingum að um 1950 manns var talið að hafi misst lífið 9000 særðust meira eða minna 1200 byggingar eyðilögðust eða skemmdust . Það einkennilegast við þetta allt var að áhöfn Mont-Blanc komst lífs af að einum manni undanskildum sem dó af sárum sínum. Skipið hafði ekki skemmst svo mikið við áreksturinn. En með vitund um farm skipsins skipaði Aime Le Medec skipstjóri mönnum sínum að yfirgefa skipið með það sama í staðin fyrir að reyna að slökkva eldin sem kveiknað hafði í benzol tunnum á dekkinu
Það má sjá Dartmouth Kanal . hér

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 71
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 195
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 3880334
Samtals gestir: 532783
Tölur uppfærðar: 4.6.2020 05:13:00
clockhere