Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


14.05.2013 20:26

Beinn hryggur og betri sjón

Nú er komið að fyrsta fasa í 75 ára klassanum hjá kallinum.  Stykkilshólmur á fimmtudag og ein sprauta í hrygginn svo kallinn geti gengið svona nokkurnvegin uppréttur 


Á "Lansanum" á föstudaginn á svo að tæma glerhlaupið úr vinstra auganu síðan múra upp augnbotninn .Svo er jukkinu dælt aftur inn og kallinn á að sjá miklu betur .


Ég held að það sem sýnt er sem vitreous á myndinni sé þetta svokallaða "glerhlaup"
Þetta er vís eitthvað svona núnaEn verður víst svona á eftir
 
Hér er smá vídeóklipp um augun


Þetta ánægjulega "vesen" verður til þess að síðan liggur í meiri dvala en undanfarið í óákveðin tíma Þessvegna kveð ég ykkur kært í bili
Flettingar í dag: 1347
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 1467
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 3433074
Samtals gestir: 479202
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 11:01:43


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere