29.08.2013 19:51

FLORA II

Þann annan ágúst 1940 bjargaði áhöfn togarans Júní frá Hafnarfirði skipstjóri Steinarr Kristjánsson 30 skipbrotsmönnum af danska skipinu FLORA II. Togarinn var á heimleið þegar þeir urðu varir við flugvél sem hringsólaði lágt yfir smábletti á hafinu. Þóttust togaramenn vita að hún væri að vekja athygli þeirra á einhverju.
 
Steinarr Kristjánsson skipstjóri Hann varð seinna farsæll kaupskipaskipstjóriOg hélt togarinn á staðinn þar fann skipshöfn hans tvo björgunarbáta frá fyrrgreindu skipi. Innanborðs voru tuttugu og fjórir áhafnarmeðlimir fjórar skyttur og einn farþegi.Í bókinni "Mennirnir í brúnni" er kafli um Steinarr skipstjóra: Í sex og hálfri línu segir hann frá atvikinu.

Skip hans í umrætt skiftiOg lýsingin endar svona:"Við hirtum þá upp,en á þetta mátti aldrei minnast, það var hernaðarleyndarmál" Og ég hef leitað í þess tíma daglöðum en á þessa björgun er hvergi minnst einu einasta orði.Og í bókinni "Virkinu í norðri" III bindi sem kom út 1984 og ég hef stuðs mikið við í samningu þessara færsla er ekki minnst einu orði á þessa björgun Heldur:skrítið mál

FLORA II


                                                                                       © Handels- og Søfartsmuseets.dk

Skipið var smíðað hjá  Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1909  sem:FLORA  Fáninn var:danskur Það mældist: 1218.0 ts, 939.0 dwt. Loa: 77.30. m, brd 10.50. m 1940 tók breska herstjórnin skipið yfir og bætti II fyrir aftan nafnið Það nafn bar það svo síðast  undir þá breskum fána
                                                                                       © Handels- og Søfartsmuseets.dk
Þetta segir U-Boat.net um endalok skipsins
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 209
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 3879222
Samtals gestir: 532579
Tölur uppfærðar: 1.6.2020 03:11:21
clockhere