Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


11.10.2013 13:15

Farinn til "úttlanda"

Þeir hjá Samskip voru svo vinalegir að bjáða mér með einn túr með öðru skipanna Og Helgafell varð fyrir valinu.Þar sem stórvinur minn Magnús Helgason er þar yfirvélstjóri næstu ferð. Því lokar síða um um sinn Ég bið bara að heilsa og fer að drífa mig um borð

                                                                                                       © Henk Jungerius
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 706
Gestir í gær: 99
Samtals flettingar: 3457225
Samtals gestir: 481546
Tölur uppfærðar: 14.12.2018 16:29:32


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere