Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


22.10.2013 12:48

Vélarúmið

Ég minntist á það í byrjun að gamall góður vinur og fv skipsfélagi  Magnús Helgason væri yfirvélstjóri hér á Helgafelli Og hann var þessa ferð. Enn þeir eru hér til skiftist hann og Einar Í Einarsson annar góður vinur og fv skipsfélagi. Mér hefur þótt vanta þegar bækur eru skrifaðar um félög og skip í þeirra eigu er ekkert minnst á vélstjóranna.Vel hæfur skipstjóri með óhæfan vélstjóra er ekki góð blanda það vita allir sem það vilja.En að þessu skipi hér og Magnúsi vini mínum yfirvélstjóra.Það verður eins hér og í fyrri færslum Endanleg útgáfa kemur seinna. En hér er aðeins vísir að seinni útgáfu

Fyrst maðurinn sjálfur Magnús Helgason
Síðan nokkrar myndir úr "undirheimunum"

Mér er sagt að vélarúm Arnarfells sé ekkert síðra.Og það ber virkilega að virða En eins og ég hef margoft sagt þá birtist hérna á síðunni bara mín upplifun á mönnum og hlutum um borð í Helgafellinu
Flettingar í dag: 887
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 706
Gestir í gær: 99
Samtals flettingar: 3457272
Samtals gestir: 481547
Tölur uppfærðar: 14.12.2018 16:59:46


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere