29.11.2013 17:07
Sæfell
Lítið skipið hét SÆFELL og gert út héðan úr Eyjum Byggt sem fragtskip en skráð hér sem fiskiskip. En Vestmannaeyingar keyptu skipið í ágúst 1941 frá
Færeyum.Minn gamli stýrimaður og góður vinur Guðjón
Vigfússon var
skipstjóri á skipinu lungan úr tímanum sem það bar íslenskan fána
Skipið sigldi með fisk til Englands frá ágúst 1941 til stríðsloka án
nokkura áfalla Meðal stýrimanna hjá Guðjóni á SÆFELLI var m.a Hannes Tómasson faðir Sverris vinar míns hjá Samskip
SÆFELL

Úr safni Tryggva Sig
Skipið sem byggt hjá Helsingör Værft í Helsingör Danmörk 1890 sem Maja fyrir þarlenda aðila.( Hecksher & Son) Það mældist 377,0 ts 463,0 dwt. Loa: 47,70 m brd: 7,30 m. 1938 skiftir það um eigendur þarlendis ( nú B.Bentzen ) og fær það nafnið Christian B. 1939 er skipið selt til Færeyja ( R.C.H.Jacobsen) og fær nafnið Sildberin 1942 kaupir Sæfell h/f í Vestmannaeyjum skipið og fær það nafnið Sæfell. Og 1948 nafnið Ófeigur. Það var rifið 1951
© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér er Maja við bryggju í Fríhöfninni í Kaupmannahöfn

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Sæfell í heimahöfnni í Vestmannaeyjar


Úr safni Tryggva Sig
SÆFELL
Úr safni Tryggva Sig
Skipið sem byggt hjá Helsingör Værft í Helsingör Danmörk 1890 sem Maja fyrir þarlenda aðila.( Hecksher & Son) Það mældist 377,0 ts 463,0 dwt. Loa: 47,70 m brd: 7,30 m. 1938 skiftir það um eigendur þarlendis ( nú B.Bentzen ) og fær það nafnið Christian B. 1939 er skipið selt til Færeyja ( R.C.H.Jacobsen) og fær nafnið Sildberin 1942 kaupir Sæfell h/f í Vestmannaeyjum skipið og fær það nafnið Sæfell. Og 1948 nafnið Ófeigur. Það var rifið 1951
Hér er skipið sem Maja fyrsta nafn skipsins
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér er Maja við bryggju í Fríhöfninni í Kaupmannahöfn
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Sæfell í heimahöfnni í Vestmannaeyjar

Úr safni Tryggva Sig
Íslenskir sjómenn fremur öðrum landsmönnum tóku mikinn þátt í WW 2.
Þessu mega íslendingar aldrei gleyma. Það má segja að sérhver "kolla"
yfir 25-30 tonn hafi verið tekin til að flytja fisk í enskan almenning.
Þeir sem kunna sögu stríðsins vita hve mikla þýðingu þetta hafði fyrir
þá ensku. Ímyndið ykkur hefðu þeir ekki fengið sitt "fish and chips".Það
var þungt lóð sem íslenskir sjómenn lögðu á vogarskál almennings í
Bretlandi í WW2 Þetta skip kom mikið við sögu þessa
flutninga.og lestaði oftast í Vestmannaeyjum en var þar þó í stærri kantinum.
Sæfell í heimahöfn

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39