26.12.2013 12:48
VESTRI ex BELLATRIX
Hér sem BELLATRIX

Skipið
var byggt hjá Frederikshavn Værft og Tørdok A/S í Frederikshavn Danmörk
1964 sem BELLATRIX Fáninn var: danskur Það mældist: 299.0 ts,
617.0 dwt. Loa:48.00. m, brd
9.20. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum: En eins og kemur fram
hér á eftir var það keypt hingað til lands 1972 og fékk þá nafnið
Vestri Nafn sem það bar undir íslenskum fána.En það sökk út af Akranesi
12-02-1974 Mannbjörg varð

En þetta var nú ekki öll sagan því 20-01 1969 þegar það var á leiðinni frá Halmstad (Svíþjóð) til Dunkirk( Frakklandi) með trjákvoðu rakst það á KAMERAD frá Hamborg í Norðursjó í niðaþoku. Skipinu hvolfdi við eyjuna Juist. Tveir menn misstu lífið. Skipið náðist upp, 27.01.1969: dregið til Hamborgar og leit þá svona út



21.03.1969: Selt Karl M. Jensen, Frederikshavn,"as is" 14.07.1972: var það svo selt Jóni Franklin, Flateyri skírt VESTRI.
Hér í endurbyggingu


Hér fullviðgerður
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© T.Diedrich