28.12.2013 21:24
FREYA
Olíuskip bar á góma í gær Hérna er eitt sem margir okkar ættu að kannast við
Þessi skemmtilegu mynd sendi Bjarni Halldórs mér af KYNDLI eins og skipið hét hér lendis En hún er tekin á Drangsnesi

Skipið var smíðað hjá Skaalurens Værft í Rosendal Noregi.1982 sem Torafjord Það mældist 1198.0.ts.2500. dwt. Loa:80,90 m brd:13.0 m. Sömu aðilar sem áttu Kyndil II keyptu skipið 1985 og skírðu KYNDILL. Skipið var svo selt 2002 og fékk það nafnið Frigg og í júní 2013 rússneskan fána og nafnið FREYA Já nafnið er ekki með J
Hér sem FRIGG

© Tore Hettervik

© Tore Hettervik

© Tore Hettervik

© Tore Hettervik

© Tore Hettervik
Þessi skemmtilegu mynd sendi Bjarni Halldórs mér af KYNDLI eins og skipið hét hér lendis En hún er tekin á Drangsnesi
Skipið var smíðað hjá Skaalurens Værft í Rosendal Noregi.1982 sem Torafjord Það mældist 1198.0.ts.2500. dwt. Loa:80,90 m brd:13.0 m. Sömu aðilar sem áttu Kyndil II keyptu skipið 1985 og skírðu KYNDILL. Skipið var svo selt 2002 og fékk það nafnið Frigg og í júní 2013 rússneskan fána og nafnið FREYA Já nafnið er ekki með J
Hér sem FRIGG
© Tore Hettervik
© Tore Hettervik
© Tore Hettervik
© Tore Hettervik
© Tore Hettervik
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 112
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 1019
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 344902
Samtals gestir: 16547
Tölur uppfærðar: 14.7.2025 15:02:37